#

Líffjölbreytni æðplantna í Tilraunaskóginum Gunnarsholti : áhrif skógræktar, grisjunar og áburðargjafar

Skoða fulla færslu

Titill: Líffjölbreytni æðplantna í Tilraunaskóginum Gunnarsholti : áhrif skógræktar, grisjunar og áburðargjafarLíffjölbreytni æðplantna í Tilraunaskóginum Gunnarsholti : áhrif skógræktar, grisjunar og áburðargjafar
Höfundur: Bjarni Diðrik Sigurðsson 1966 ; Eyrún Gyða Gunnlaugsdóttir 1989 ; Jón Auðunn Bogason 1988 ; Páll Sigurðsson 1984 ; Kapinga, Esther Maroles 1989 ; Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar
URI: http://hdl.handle.net/10802/30611
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2022
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 150
Efnisorð: Skógrækt; Gróðurfar; Plöntur; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789935512246
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_150.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991000493889706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, töflur, línurit.
Útdráttur: Tilraunaskógurinn í Gunnarsholti var gróðursettur árið 1990 með það að markmiði að rannsaka umhverfisáhrif skógræktar og áhrif umhverfisþátta á vöxt og viðgang skóga sem vaxa upp í skóglausu landi. Í þessari rannsókn, sem unnin var seinnipart sumars 2021, var líffjölbreytni plantna í skógarumhirðutilrauninni í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti skoðuð.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_150.pdf 2.088Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta