#

Áhrif plægingardýptar, fínvinnslu og völtunar á illgresi, þekju og uppskeru fjölærs sáðgresis í mýrarjörð á Hvanneyri

Skoða fulla færslu

Titill: Áhrif plægingardýptar, fínvinnslu og völtunar á illgresi, þekju og uppskeru fjölærs sáðgresis í mýrarjörð á HvanneyriÁhrif plægingardýptar, fínvinnslu og völtunar á illgresi, þekju og uppskeru fjölærs sáðgresis í mýrarjörð á Hvanneyri
Höfundur: Jóhannes Kristjánsson 1988 ; Sunna Skeggjadóttir 1999 ; Jónína Svavarsdóttir 1985 ; Haukur Þórðarson 1968 ; Hrannar Smári Hilmarsson 1984
URI: http://hdl.handle.net/10802/30298
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2021
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 147
Efnisorð: Jarðrækt; Ræktunaraðferðir; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789935512215
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr147_bylting_jardar.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991000181399706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, töflur.
Útdráttur: Verkefnið Bylting jarðar var upphaflega stofnað til þess að öðlast meiri þekkingu á mismunandi jarðvinnsluaðferðum sem notaðar eru við endurræktun túna á Íslandi. Ýmis tæki og tól eru til á landinu sem notuð eru við ýmis konar jarðvinnsluaðferðir. Áhrif þessara tækja og aðferða hafa ekki verið borin saman að fullu hérlendis. Tilgangur verkefnisins var því að bera saman plægingardýpt, fínvinnslu- og þjöppunaraðferðir á álag illgresis, þekju gróðurs og uppskeru fjölærs sáðgresis.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr147_bylting_jardar.pdf 1.406Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta