| Titill: | Líftímakostnaður mannvirkja : meginreglur og flokkun = Life cycle costs for construction works : principles and classification.Líftímakostnaður mannvirkja : meginreglur og flokkun = Life cycle costs for construction works : principles and classification. |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/30268 |
| Útgefandi: | Staðlaráð Íslands |
| Útgáfa: | 2018 |
| Ritröð: | Íslenskur staðall ; |
| Efnisorð: | Byggingarverkfræði; Mannvirki; Staðlar; Rafbækur |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991000099519706886 |
| Athugasemdir: | Gildistaka 2018-10-12 ICS 91.010.99 Á frummáli: Life cycle costs for construction works : principles and classification Myndefni: myndir, töflur. |
| Útdráttur: | Þessi staðall fjallar um aðferðafræði útreiknings og framsetningu kostnaðarupplýsinga vegna útreikninga á líftímakostnaði mannvirkja og byggingahluta. Staðallinn skilgreinir kostnaðarliði og kostnaðarhugtök, og útskýrir samhengið á milli þeirra. Líftímakostnaður nær til alls kostnaðar sem fellur til vegna framkvæmdar, notkunar og afhendingar á byggingarhlutum eða einstökum mannvirkjum. Til viðbótar við kostnaðarliðina (aðalliði 1 – 6) sem er innifalinn í ófrávíkjanlegum hluta staðalsins, eru í viðauka einnig lagðar til viðeigandi viðbótarfærslur sem ekki eru hluti af líftímakostnaði mannvirkisins. Þessir þættir eru tilgreindir þannig að hægt sé að taka þá kerfisbundið með í greiningu. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| IST NS 3454-2013_pr1.pdf | 332.3Kb | Aðgangur lokaður | Heildartexti |