#

Þín eigin undirdjúp

Skoða fulla færslu

Titill: Þín eigin undirdjúpÞín eigin undirdjúp
Höfundur: Ævar Þór Benediktsson 1984
URI: http://hdl.handle.net/10802/30009
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Barnabókmenntir (skáldverk); Rafbækur
ISBN: 9789979343103
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001611964
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 335 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaMyndefni: myndir.
Útdráttur: Þín eigin undirdjúp er öðruvísi en aðrar bækur. Hér ert þú söguhetjan og stjórnar ferðinni. Sögusviðið er kafbátur þar sem þrír stórskrítnir skipstjórar ráða ríkjum. Þér er boðið um borð og á leið ykkar um undirdjúpin leitið þið að sokknum fjársjóði, kannið hinn banvæna Bermúdaþríhyrning og eltið uppi heimsins stærsta sæskrímsli. Ævar Þór Benediktsson er margverðlaunaður höfundur. Hann hefur hlotið Bókaverðlaun barnanna og Bóksalaverðlaunin, verið tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkur og bæði verið valinn einn af bestu yngri barnabókahöfundum Evrópu og í hóp framúrskarandi ungra Íslendinga. Meistaralegar myndir gerir Evana Kisa.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Þín_eigin_undirdjúp-7b6b0e60-7cdb-bd1a-cd9f-56162a89e06f.epub 1.048Mb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta