#

Brúðarkjóllinn : skáldsaga

Skoða fulla færslu

Titill: Brúðarkjóllinn : skáldsagaBrúðarkjóllinn : skáldsaga
Höfundur: Lemaitre, Pierre 1951 ; Friðrik Rafnsson 1959
URI: http://hdl.handle.net/10802/30006
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2021
Efnisorð: Franskar bókmenntir; Skáldsögur; Spennusögur; Þýðingar úr frönsku; Rafbækur
ISBN: 9789935291233
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012352639706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 311 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Robe de marié
Útdráttur: Sophie er barnfóstra í París, þjökuð af skelfilegum minningaleiftrum úr fortíðinni og öllu því sem henni tekst ekki að muna eða vill ekki muna. Einn morguninn er litli drengurinn sem hún var að gæta dáinn. Hvernig gerðist það? Hún man það ekki en veit að sönnunargögnin eru henni í óhag og eina leiðin er að fara í felur, skapa sér nýtt líf – ef líf skyldi kalla – á jaðri samfélagsins. Lögreglan finnur hana ekki en þó fylgist einhver með hverju skrefi hennar. En svo hugkvæmist henni lausn sem gerir henni kleift að finna sér varanlegt skjól. Eða hvað?


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Brúðarkjóllinn-06367b9e-b419-cc1f-059c-1cd543b5cbeb.epub 701.9Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta