#

Bróðir

Skoða fulla færslu

Titill: BróðirBróðir
Höfundur: Halldór Armand Ásgeirsson 1986
URI: http://hdl.handle.net/10802/30005
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979343097
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012352629706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 292 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: „Saga þeirra systkina Tinnu og Skorra var saga um hrylling og ofbeldi ástarinnar, þetta var saga um grimmd örlaganna, þetta var saga um það hversu lítið manneskjur hafa um það að segja hvernig líf þeirra fer. En þetta var líka saga um venjulegan mann. Mann sem hafði – til að orða það groddalega – drepið systur sína og vildi að ég skrifaði um það til þess að heimurinn vissi að honum hefði aldrei gengið nema gott eitt til.“ Bróðir er fjórða bók Halldórs Armands.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Bróðir-5587eeb1-f2eb-9ea8-08e9-8654ed8a3a9c.epub 488.2Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta