Titill: | Til hinstu stundar : einkaritari Hitlers segir fráTil hinstu stundar : einkaritari Hitlers segir frá |
Höfundur: | Junge, Traudl 1920-2002 ; Müller, Melissa 1967 ; Arthur Björgvin Bollason 1950 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/30000 |
Útgefandi: | SAGA Egmont |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Rafbækur; Einkaritarar; Ævisögur; Konur; Heimsstyrjöldin síðari; Junge, Traudl 1920-2002; Hitler, Adolf 1889-1945; Braun, Eva 1912-1945 |
ISBN: | 9788726085136 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5147659
https://samples.overdrive.com/?crid=d88875f6-60ee-46e8-8b82-1ade1d08d86d&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012350089706886 |
Athugasemdir: | Nafnaskrá: bls. 320-326 Á frummáli: Bis zur letzten Stunde |
Útdráttur: | „Þessi bók er engin síðbúin réttlæting. Engin sjálfsásökun. Ég vil heldur ekki að hún verði skilin sem lífsjátning. Hún er miklu fremur tilraun til að sættast, ekki við samferðafólk mitt, heldur við sjálfa mig.“ Þannig hefst frásögn Traudl Junge af síðustu árum Hitlers, þegar hún starfaði sem einkaritari hans. Í huga lesandans brennist mynd af vernduðu lífi hirðarinnar í kringum Foringjann á meðan landið er í rjúkandi rúst. Hreint út sagt mögnuð bók! (Heimild: Bókatíðindi) |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Til_hinstu_stundar_-_Einkaritari_Hitlers_segir_frá-73242e91-34bf-169d-0f18-c622dd7d91c3.epub | 301.6Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |