#

Hingað og ekki lengra!

Skoða fulla færslu

Titill: Hingað og ekki lengra!Hingað og ekki lengra!
Höfundur: Hildur Knútsdóttir 1984 ; Þórdís Gísladóttir 1965 ; Helga Valdís Árnadóttir 1979
URI: http://hdl.handle.net/10802/29881
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Ungmennabækur; Rafbækur
ISBN: 9789935291042
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012343779706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 137 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaMyndefni: myndir.
Útdráttur: Ef þið hafið aldrei skipulagt glæp og beðið í marga klukkutíma eftir því að foreldrarnir sofni til að geta laumast út og látið til skarar skríða getið þið ábyggilega ekki ímyndað ykkur hvernig tilfinningin er. Það er sko mun erfiðara en að bíða eftir jólunum. Þá hlakkar maður til einhvers. Það er þúsund sinnum verra að bíða eftir einhverju sem maður kvíðir fyrir. Hingað og ekki lengra! fjallar um Vigdísi Fríðu og vinkonur hennar, þrettán ára stelpur sem láta ekki valta yfir sig. Glæpur kemur sannarlega við sögu en bókin er samt hryllilega fyndin. Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir hafa áður skrifað saman bækurnar um Dodda. Sú fyrri, Doddi – Bók sannleikans!, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Fjöruverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkur.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Hingað_og_ekki_lengra!-b46768ab-305b-239f-d590-5cf0991e76aa.epub 4.518Mb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta