Titill:
|
Eikonomics : hagfræði á mannamáliEikonomics : hagfræði á mannamáli |
Höfundur:
|
Eiríkur Ásþór Ragnarsson 1984
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/29856
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2021 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Hagfræði
|
ISBN:
|
9789979344568 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991012341679706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 224 bls. Myndefni: myndir, línurit, súlurit. |
Útdráttur:
|
Sumir halda að hagfræði sé leiðinleg og snúist alfarið um verðteygni, stýrivexti, verga þjóðarframleiðslu og arðsemi eigin fjár á fyrsta ársfjórðungi. En í húsi hagfræðinnar eru fjölmörg herbergi sem minna hefur farið fyrir; jóla-hagfræðin, djamm-hagfræðin, bílasölu-hagfræðin og landabruggs-hagfræðin eru einungis fáein dæmi þar um. Eiríkur Ásþór Ragnarsson hefur vakið athygli fyrir fræðandi og skemmtilega pistla á vefmiðlinum Kjarnanum undir yfirskriftinni Eikonomics. Þar bregður hann hagfræðiljósi sínu í óvæntar áttir – og setur áleitin hagsmunamál daglega lífsins í splunkunýtt samhengi. Þannig fer ekki á milli mála að greinin er ekki torrætt leiktæki leynireglu með aðsetur í kjallara Seðlabankans heldur er viðfangsefni hennar fólk eins og þú og ég. Og ryksuguróbotar. |