Titill:
|
Gulleyjan : skáldsagaGulleyjan : skáldsaga |
Höfundur:
|
Einar Kárason 1955
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/29854
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2021 |
Efnisorð:
|
Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979344230 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991012341609706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 215 bls. |
Útdráttur:
|
Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan komu fyrst út 1983 og 1985 og náðu strax geysimiklum vinsældum. Sögurnar fjalla um Reykjavík eftirstríðsáranna; skrautlegt mannlíf í braggahverfi og allt það umrót sem örar samfélagsbreytingar höfðu í för með sér. Söguhetjur bókanna eru meðal minnisstæðustu persóna í íslenskum skáldskap síðari ára og uppákomurnar ævintýralegar, enda er frásagnargleðin helsta kennimark höfundarins. Einar Kárason er meðal allra vinsælustu höfunda þjóðarinnar og margverðlaunaður. Hann hefur meðal annars verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjórum sinnum og jafn oft til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem hann hlaut 2008. |