#

Fyrirheitna landið

Skoða fulla færslu

Titill: Fyrirheitna landiðFyrirheitna landið
Höfundur: Einar Kárason 1955
URI: http://hdl.handle.net/10802/29853
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2021
Efnisorð: Rafbækur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir
ISBN: 9789979342281
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012341379706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 200 bls.
Útdráttur: Fyrirheitna landið er þriðja og síðasta bókin í sagnabálki Einars Kárasonar um fólkið í Thule-kampinum og afkomendur þess, en fyrri bækurnar, Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan, hafa notið fádæma vinsælda og verið þýddar á tungur grannþjóða. Þeir eru komnir til fyrirheitna landsins, Ameríku. Mundi sonur Dollýjar, og skáldið og sérvitringurinn Manni, sonur þeirra Fíu og Tóta. Þar hitta þeir Bóbó, hálfbróður Manna. Þeir ætla að vekja upp drauga fortíðarinnar, hitta leifarnar af fjölskyldu Gamla hússins, Badda og móður hans Gógó, fara á slóðir frumherja rokksins, endurlifa gömlu sögurnar og goðsagnirnar og fjörið og lætin. Hver um sig hefur sína reynslu af Karólínu gömlu spákonu og töffaranum Badda og þótt endurfundirnir séu ævintýralegir og galsafengnir fylgir þeim sársauki og erfitt uppgjör.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Fyrirheitna_landið-9dff9625-9eb2-3b7d-4632-3e96c4a2b4b7.epub 317.3Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta