Titill: | Í landi annarra : skáldsaga.Í landi annarra : skáldsaga. |
Höfundur: | Slimani, Leïla 1981 ; Friðrik Rafnsson 1959 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/29848 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2021 |
Efnisorð: | Rafbækur; Franskar bókmenntir; Marokkóskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr frönsku |
ISBN: | 9789979344155 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012339479706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 327 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: Le pays des autres |
Útdráttur: | Örlög Mathilde ráðast í lok síðari heimsstyrjaldarinnar þegar frönsk herdeild nýlendubúa hefur viðdvöl í þorpinu hennar í Alsace. Myndarlegur liðsforingi frá Marokkó fangar hug hennar og hjarta og þegar stríðinu lýkur fylgir hún honum til heimalandsins. Með ástina og hugrekkið að vopni tekst hún á við framandi samfélag í hrjóstrugu landi þar sem ungu hjónin mæta erfiðleikum og fordómum – bæði af hendi innfæddra og frönsku nýlenduherranna. Í landi annarra er hjartnæm og hrífandi skáldsaga sem dregur upp ljóslifandi mynd af marokkósku samfélagi á árum sjálfstæðisbaráttunnar. Þetta er fyrsta bókin í þríleik sem byggður er á ættarsögu höfundarins. Leïla Slimani ólst upp í Marokkó en býr í Frakklandi. Hún sló í gegn með Barnagælu, magnaðri glæpaskáldsögu sem hlaut hin virtu Goncourt-verðlaun, varð metsölubók og hefur komið út víða um heim, meðal annars hér á landi. Friðrik Rafnsson þýddi. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Í_landi_annarra-64561303-edbc-d38a-dcb6-7fc18c88c4c8.epub | 1.004Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |