Titill: | Karamazov-bræðurnirKaramazov-bræðurnir |
Höfundur: | Dostojevskíj, Fjodor Míkhajlovítsj 1821-1881 ; Gunnar Þorri Pétursson 1978 ; Ingibjörg Haraldsdóttir 1942-2016 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/29841 |
Útgefandi: | Forlagið |
Útgáfa: | 2021 |
Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Rússneskar bókmenntir; Þýðingar úr rússnesku |
ISBN: | 9789979537380 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012339409706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 1212 bls. 1. útgáfa rafbók merkt sem 3. útgáfa Á frummáli: Bratja Karamazovy Meðal efnis: Bogi í höndum drottins / Gunnar Þorri Pétursson: bls. 1199-1212 |
Útdráttur: | Sagan um Karamazov-bræðurna og saurlífissegginn föður þeirra er eitt frægasta skáldverk allra tíma og Sigmund Freud sagði það vera mögnuðustu skáldsögu sem skrifuð hefði verið. Þetta er stórbrotin saga um afbrýði, hatur og morð en jafnframt kærleika og bróðurþel. Hún hverfist um skilgetnu synina þrjá, svallarann Dmítrí, hugsuðinn Ivan og dýrlinginn Aljosha, og samband þeirra við föðurinn, en fjöldi minnisstæðra aukapersóna gerir frásögnina einstaklega margradda. Þegar föðurmorð er framið og réttarhöld hefjast er hverjum steini velt við og tekist á við stærstu spurningar mannlegrar tilveru. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi söguna úr rússnesku og hlaut mikið lof fyrir. Þýðingin kom út í tveimur bindum árin 1990 og 1991. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Karamazov-bræðurnir-7c40d562-8170-0698-aaa0-9e9422be69bc.epub | 1.395Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |