#

Rudloff greifi

Skoða fulla færslu

Titill: Rudloff greifiRudloff greifi
Höfundur: Marchmont, Arthur Williams 1852-1923 ; Elmar Sæmundsson 1976
URI: http://hdl.handle.net/10802/29794
Útgefandi: Rót forlag
Útgáfa: 2015
Efnisorð: Breskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr ensku; Rafbækur
ISBN: 9788799829712
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012335969706886
Athugasemdir: Á frummáli: A dash for a throne
Útdráttur: Arthur W. Marchmont (1852-1923) var vinsæll breskur rithöfundur sem skrifaði margar metsölubækur í byrjun seinustu aldar. Hann sérhæfði sig í sjönru sem best er lýst sem heimsvelda leynimakki. Sögur hans eru hraðskreiðar spennusögur fullar af rómantík, ævintýrum, einvígjum og naumum undankomum. Hann er meðal annars þekktur fyrir að hafa átt metsöluskáldsögu í áratug, sem síðar var gerð að Broadway leikriti; að hann seldist betur í Bandaríkjunum en í sínu eigin heimalandi og fyrir að hafa skrifað út frá sjónarhorni konu, sem þótti nokkur sérstæða fyrir spennusagnahöfund á Edwardian tímanum. Rudloff greifi, eða "A Dash For A Throne" eins og hún heitir á frummáli, er ævintýralega spennusaga með rómantísku ívafi eins og Marchmont einum er lagið. Hún fjallar um hinn unga og efnilega Rudloff greifa sem er í miklu uppáhaldi hjá keisarafjölskyldunni en eftir að hafa lagt hendur á prins heimsveldisins neyðist hann til að taka sitt eigið líf sem yfirbót. Eftir að hafa sannfært alla um dauða sinn byrjar hann nýtt líf en fyrir tilviljun dregst hann inn í samsæri þar sem gamlir óvinir dúkka uppi, fögur prinsessa og hugsanleg leið til upprisu og yfirbótar gagnvart valdhöfum heimsveldisins.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rotforlag-Rudloff_greifi-5e98f560-7314-0651-a25e-3e9e0cc61dc4.epub 788.6Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta