| Titill: | Stofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninnStofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninn | 
| Höfundur: | Erla Sturludóttir 1983 ; Náttúrufræðistofnun Íslands | 
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/29491 | 
| Útgefandi: | Landbúnaðarháskóli Íslands | 
| Útgáfa: | 2021 | 
| Ritröð: | Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 141 | 
| Efnisorð: | Fuglar; Rjúpa; Stofnstærð (vistfræði); Ísland | 
| ISSN: | 1670-5785 | 
| ISBN: | 9789935512154 | 
| Tungumál: | Íslenska | 
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr_141_stofnmat_fyrir_islenska_rjupnastofninn.pdf | 
| Tegund: | Bók | 
| Gegnir ID: | 991012298799706886 | 
| Athugasemdir: | Verkefnið var unnið fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands Myndefni: myndir, kort, töflur, línurit.  | 
| Útdráttur: | Vöktun veiðistofna er mikilvæg til að tryggja sjálfbæra nýtingu þeirra. Mikilvægt er að þeir sem bera ábyrgð á nýtingu dýrastofna hafi upplýsingar um stofnstærð og afföll. Rjúpa er ein vinsælasta veiðibráð á Íslandi en rjúpnastofninum hefur hnignað frá því sem var á fyrri hluta 20. aldar. Því er mikilvægt að vel sé fylgst með stofnþróun rjúpu. Í þessu verkefni var skoðuð aðferð til að meta stofnstærð rjúpunnar fyrir allt landið með stofnlíkani sem byggir á veiðitölum og aldursgreiningum úr afla (e. population reconstrunction model). Með slíkri aðferð er hægt að meta samtímis stofnstærð og afföll fyrir mismunandi aldurshópa. | 
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing | 
|---|---|---|---|---|
| rit_lbhi_nr_141 ... slenska_rjupnastofninn.pdf | 4.310Mb | 
Skoða/ | 
Heildartexti |