| Titill: | Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna : niðurstöður vöktunar 2019-20Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna : niðurstöður vöktunar 2019-20 |
| Höfundur: | |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/29487 |
| Útgefandi: | Landbúnaðarháskóli Íslands |
| Útgáfa: | 2021 |
| Ritröð: | Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 138 |
| Efnisorð: | Gerlar; Vatnsmengun; Hafnir; Vöktun |
| ISSN: | 1670-5785 |
| ISBN: | 9789935512123 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_138_faxafloahafnir_voktun_2019_og_2020.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991012298459706886 |
| Athugasemdir: | Unnið fyrir stjórn Faxaflóahafna Myndefni: myndir, töflur, línurit. |
| Útdráttur: | Landbúnaðarháskóli Íslands hefur um nokkurra ára skeið vaktað magn saurgerla í höfnum Faxaflóahafna að beiðni stjórnar fyrirtækisins. Mánaðarlega eru sýni tekin úr yfirborðslagi sjávar á tíu stöðum á hafnarsvæðum Faxaflóahafna og magn gerla metið. Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum vöktunarinnar árin 2019-20. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| rit_lbhi_138_fa ... ir_voktun_2019_og_2020.pdf | 1.088Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |