#

Niturnýtni

Skoða fulla færslu

Titill: NiturnýtniNiturnýtni
Höfundur: Hólmgeir Björnsson 1937
URI: http://hdl.handle.net/10802/29485
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2021
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 136
Efnisorð: Jarðrækt; Nitur; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789935512109
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr._136.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012297669706886
Athugasemdir: Myndefni: töflur, línurit.
Útdráttur: Af áburðarefnunum, N, P og K, hefur nitur (N) beinust áhrif á magn uppskeru, en öll hafa þau áhrif á gæðin. Árið 1975 kom út samantekt um tilraunir með N til ársins 1974, alls 36 tilraunir þar sem uppskera hafði verið mæld í a.m.k. tvö ár (Hólmgeir Björnsson 1975b). Í annarri grein var fjallað um helstu náttúrulegar uppsprettur niturs. Frá ísaldarlokum, í um tíu þúsund ár, hefur nitur safnast í jarðveg, einkum mýrar. Jarðvegur eins og á Íslandi, sem er ríkur af eldfjallaösku, andosol, hefur sérstaka eiginleika til að safna nitri og er hann því frjósamur. Þessi frjósemi hefur staðið undir búfjárhaldi Íslendinga, bæði beit og vetrarfóðri, alla íslandsbyggð. Rétt er að halda því á lofti að þegar nitur safnast í jarðveg safnast þar einnig kolefni, og að sama skapi, þegar nitur losnar úr jarðvegi tapast kolefni. Þessir ferlar eiga því þátt í gróðurhúsaáhrifum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr._136.pdf 2.595Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta