#

Raufarfell undir Eyjafjöllum

Skoða fulla færslu

Titill: Raufarfell undir EyjafjöllumRaufarfell undir Eyjafjöllum
Höfundur: Guðni Þorvaldsson 1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/29468
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2020
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 129
Efnisorð: Byggðasaga; Rangárvallasýsla; Eyjafjöll
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789935512031
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr_129_raufarfell_2020_net_2.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012287669706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, töflur.
Útdráttur: Í ritinu er ítarleg lýsing á húsakosti staðarins eins og hann var árið 1940. Á þessum tíma var fjórbýli á Raufarfelli og húsin 58 talsins, flest torfhús. Einnig er því lýst hvernig gömlu torfhúsin viku fyrir nýjum byggingum. Þá er sagt frá fólkinu sem þarna bjó, mannlífi, skólahaldi, búfé, ræktun, innleiðingu nýrrar tækni, örnefnum o.fl. Mikið er af myndum í ritinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Rit LbhÍ nr 129 Raufarfell 2020_net_3.pdf 16.14Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta