| Titill: | Nám og líðan framhaldsskólanema á tímum COVID-19 : niðurstöður könnunar mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra framhaldsskólanemaNám og líðan framhaldsskólanema á tímum COVID-19 : niðurstöður könnunar mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra framhaldsskólanema |
| Höfundur: | Helgi Eiríkur Eyjólfsson 1981 ; Sigvaldi Sigurðarson 1993 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/29370 |
| Útgefandi: | Mennta- og menningarmálaráðuneytið |
| Útgáfa: | 2021 |
| Efnisorð: | Framhaldsskólanemar; Líðan; Nám; Kannanir |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Menntamalaraduneytid/K%c3%b6nnun_me%c3%b0al_framhaldssk%c3%b3lanema_haust_2020.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991012275909706886 |
| Athugasemdir: | Könnunin var unnin af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) í samvinnu við mennta-og menningarmálaráðuneytið. Hún var lögð fyrir í nóvember en á þeim tíma voru flestir framhaldsskólanemar í fjarnámi og höfðu verið í nokkrar vikur. Könnunin var send til 2.500 nemenda, slembiúrtaks úr nemendaskrám framhaldsskólanna á aldrinum 16-30 ára Myndefni: töflur, súlurit. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Könnun_meðal_framhaldsskólanema_haust_2020.pdf | 2.096Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |