#

Stöðugleiki skólastjóra í starfi í grunnskólum á Íslandi

Skoða fulla færslu

Titill: Stöðugleiki skólastjóra í starfi í grunnskólum á ÍslandiStöðugleiki skólastjóra í starfi í grunnskólum á Íslandi
Höfundur: Börkur Hansen 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/29332
Útgáfa: 2021
Efnisorð: Ritrýndar greinar; Skólastjórnun; Grunnskólar; Starfsreynsla; Skólastjórar
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://skolathraedir.is/2021/03/26/stodugleiki-skolastjora-i-starfi-i-grunnskolum-a-islandi/
https://skolathraedir.is/2021/03/26/stodugleiki-skolastjora-i-starfi-i-grunnskolum-a-islandi/?print=pdf
Tegund: Tímaritsgrein
Gegnir ID: 991012269739706886
Birtist í: Skólaþræðir : 2021
Athugasemdir: Birt til heiðurs dr. Ingvari Sigurgeirssyni prófessor sjötugum
Útdráttur: Stöðugleiki góðra skólastjórnenda í starfi getur skipt miklu máli samkvæmt erlendum rannsóknum fyrir gæði skólastarfs. Hér á landi eru vísbendingar um að framundan séu miklar breytingar í starfsliði í grunnskólum, þar með talið meðal skólastjóra. Í greininni er fjallað um rannsóknir á stöðugleika skólastjóra í starfi. Dregin er upp mynd af stöðunni hér á landi, þ.e. starfsreynslu starfandi skólastjóra, hvaða störfum þeir gegndu áður en þeir tóku við núverandi stöðu og hvað hvatti þá einkum til að sækja um þá stöðu sem þeir nú gegna. Gagna var aflað með spurningalista sem var lagður fyrir alla starfandi skólastjóra í grunnskólum á Íslandi vorið 2017 og var svarhlutfallið 69%. Niðurstöðurnar sýna að talsverður fjöldi starfandi skólastjóra hefur ekki langa starfsreynslu sem skólastjórar en margir höfðu reynslu af starfi aðstoðarskólastjóra. Flestir segja áhuga á því að hafa áhrif á menntun barna og að veita forystu í skóla helstu hvata þess að þeir sóttu um starf sem skólastjóri. Breytingar eru mestar eftir þrjú ár í starfi sem skólastjórar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Stöðugleiki skólastjóra.pdf 929.7Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta