Titill:
|
Sögur herlæknisins 2 : Sverðið og plógurinnSögur herlæknisins 2 : Sverðið og plógurinn |
Höfundur:
|
Topelius, Zacharias 1818-1898
;
Matthías Jochumsson 1835-1920
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/29157
|
Útgefandi:
|
SAGA Egmont
|
Útgáfa:
|
2019 |
Efnisorð:
|
Finnlandssænskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku; Rafbækur
|
ISBN:
|
9788726238631 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991012214919706886
|
Athugasemdir:
|
Á frummáli: Fältskärns berättelser |
Útdráttur:
|
Annað bindi hinna ævintýralegu fjölskyldu- og örlagasögu er spannar sögu Finna og Svía yfir tvær aldir. Meginþemað er hringur einn sem býr yfir töframætti, sem minnir um margt á annað frægt verk er kom út hátt í hundrað árum seinna. Sagan er sögð af herlækni einum í þessum stóra sögulega sagnabálki, stílbragð sem gengur fullkomlega upp í höndum hins sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius, og býður frásögninni upp á ákveðið frelsi. Sagan birtist fyrst í dagblaðsútgáfu árið 1851 en íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar. |