#

Sögur herlæknisins 1 : Hringurinn konungsnautur

Skoða fulla færslu

Titill: Sögur herlæknisins 1 : Hringurinn konungsnauturSögur herlæknisins 1 : Hringurinn konungsnautur
Höfundur: Topelius, Zacharias 1818-1898 ; Matthías Jochumsson 1835-1920
URI: http://hdl.handle.net/10802/29156
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Finnlandssænskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku; Rafbækur
ISBN: 9788726238648
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012214899706886
Athugasemdir: Á frummáli: Fältskärns berättelser
Útdráttur: Hringurinn konungsnautur er fyrsti kaflinn í hinum stóra sagnabálki sögulegra skáldsagna eftir hinn sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem spannar tvær aldir. Hringamiðja sagana er hringur einn sem býr yfir ákveðnum töframætti og minnir því óneitanlega á Hringadróttinssögu, en Sögur herlæknisins eru tæpum 90 árum eldri en hið fræga meistaraverk Tolkiens. Sagan birtist fyrst í dagblaðsútgáfu árið 1851 en íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Sögur_herlæknisins_1%3A_Hringurinn_konungsnautur-6e13686b-decc-7539-37d7-3a9c5845849b.epub 163.7Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta