Titill: | Reisubók séra Ólafs EgilssonarReisubók séra Ólafs Egilssonar |
Höfundur: | Ólafur Egilsson 1564-1639 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/29139 |
Útgefandi: | Lestu (forlag) |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Prestar; 17. öld; Æviþættir; Ferðasögur; Tyrkjaránið; Rafbækur; Ólafur Egilsson 1564-1639 |
ISBN: | 9789935150868 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=3756236
https://samples.overdrive.com/?crid=da0d852b-e5dd-45a6-8e5a-477b9c79c4f2&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012212959706886 |
Útdráttur: | Séra Ólafur Egilsson var prestur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum er Tyrkir komu þangað og var hertekinn ásamt konu sinni og tveimur börnum. Þá fæddist þeim hjónum eitt barn í hafi stuttu eftir herleiðinguna. Örlögin höguðu því þannig að Ólafur sneri aftur úr herleiðingunni ári síðar og hafði þá ferðast um Algeirsborg í Afríku um Ítalíu og Frakkland sunnanvert og þaðan sjóleiðis til Hollands. Á endanum komst hann til Danmerkur og þaðan til Íslands. Ferð þessi hefur verið mikið þrekvirki; Ólafur bæði lítt talandi á erlendum tungum, auralaus og illa búinn til slíkrar farar. Þá bætti ekki úr að Þrjátíu ára stríðið var í algleymingi á þesum tíma, en inn í það drógust flestar þjóðir Evrópu með einhverjum hætti. Var Ólafi ætlað að koma af stað söfnun til að kaupa laust herleitt fólk. Gekk sú söfnun illa Í kjölfarið skrifaði Ólafur reisubók sem varð mjög vinsæl og er ein helsta heimild um þennan atburð. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Reisubok sera Olafs Egilssonar - Olafur Egilsson.epub | 358.3Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |