#

Félagstengsl íslenskra barna og ungmenna

Skoða fulla færslu

Titill: Félagstengsl íslenskra barna og ungmennaFélagstengsl íslenskra barna og ungmenna
Höfundur: Ársæll Már Arnarsson 1968 ; Sigrún Daníelsdóttir 1975 ; Rafn Magnús Jónsson 1966
URI: http://hdl.handle.net/10802/29109
Útgefandi: Embætti landlæknis
Útgáfa: 05.2020
Efnisorð: Börn; Unglingar; Líðan; Félagstengsl; Skólar; Vinátta; Foreldrar; Rannsóknir; Ísland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item41614/F%C3%A9lagstengsl%20barna%20og%20ungmenna_LOK.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012023189706886
Athugasemdir: Í þessari skýrslu er sjónum beint að þeim börnum og unglingum sem líður ekki vel heima, í skólanum eða á meðal vina. Markmiðið er þríþætt. Í fyrsta lagi að kanna hversu hátt hlutfall barna og unglinga hefur slök tengsl við foreldra sína, skóla og/eða vini. Í öðru lagi að komast að því hvað einkennir börn og unglinga með slök félagsleg tengsl með tilliti til bakgrunnsþátta, hegðunar, líðanar og lífsánægju. Í þriðja lagi að kanna hvort góð tengsl á einu sviði geti unnið gegn áhrifum slakra tengsla á öðru, en einnig hvort slök tengsl á fleiri en einu sviði tengist enn neikvæðari þróun á hegðun og líðan barna og unglinga. Til þess voru gögn frá HBSC-rannsókninni árið 2018 notuð. Um er að ræða þrjá aldurshópa barna og unglinga, 11–12 ára, 13–14 ára og 15–16 ára.Myndefni: töflur, súlurit.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Félagstengsl barna og ungmenna_LOK.pdf 970.1Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta