#

Smásögur 2

Skoða fulla færslu

Titill: Smásögur 2Smásögur 2
Höfundur: Matthías Johannessen 1930
URI: http://hdl.handle.net/10802/28997
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Smásögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
ISBN: 9789935151285
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=3742372
https://samples.overdrive.com/?crid=3411dcf2-e19b-4afb-82b4-858667f8726e&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012192219706886
Útdráttur: Þetta annað smásagnasafn Matthíasar Johannessen hefur að geyma þrjátíu sögur sem flestar komu fyrst út árið 1986. Sögurnar í þessu bindi eru á vissan hátt þroskaðri en sögurnar í fyrsta bindinu og mun áleitnari, jafnvel persónulegri. Það er eins og höfundurinn sé meðvitaðri um hvað hann vill segja í sögunum og öruggari í forminu. Í sögunum veltir Matthías fyrir sér fólki og viðbrögðum þess við umhverfinu og þar af leiðandi verða sögurnar óháðari tímanum en margar aðrar sögur því mannfólkið er jú alltaf samt við sig


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Smasogur 2 - Matthias Johannessen.epub 461.1Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta