#

Þyrnar

Skoða fulla færslu

Titill: ÞyrnarÞyrnar
Höfundur: Þorsteinn Erlingsson 1858-1914
URI: http://hdl.handle.net/10802/28983
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Ljóð
ISBN: 9789935151094
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=3668661
https://samples.overdrive.com/?crid=e190c000-d921-4f31-9be2-47b1dcaa084e&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012191499706886
Útdráttur: Þó svo að Þorsteinn hafi ort mikið frá unga aldri var það fyrst árið 1897 að ljóð hans voru birt á bók. Var það fyrir tilverknað Odds Björnsonar á Akureyri, en bókin fékk nafnið ,,Þyrnar”. Framan af voru ljóð Þorsteins hefðbundin í stíl og umgerð, og hann sótti yrkisefnin í sveitina og landið. Áhrif frá Steingrími Thorsteinssyni og Benedikt Gröndal leyndu sér ekki. Í Kaupmannahöfn kynntist Þorsteinn sósíalisma sem hann tók fagnandi og afneitaði af sömu ákefð kristinni trú. Uppfrá því fór hann að sækja í önnur yrkisefni og ljóð hans urðu beinskeyttari og full af skoðunum á samfélaginu í kringum sig


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Thyrnar - Thorsteinn Erlingsson.epub 696.8Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta