#

Upp við fossa

Skoða fulla færslu

Titill: Upp við fossaUpp við fossa
Höfundur: Þorgils gjallandi 1851-1915
URI: http://hdl.handle.net/10802/28979
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789935151193
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=3617791
https://samples.overdrive.com/?crid=7bec9b44-f7fa-4b7d-8f3b-bb251b757f95&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012191119706886
Útdráttur: Sagan Upp við fossa eftir Þorgils gjallandi kom út árið 1902 og voru þá tíu ár liðin frá því að fyrsta bók hans, Ofan úr sveitum, kom út. Í henni má merkja áhrif frá norrænum raunsæisrithöfundum og natúralistum og Þorgils ræðst af offorsi gegn lífslyginni í samfélaginu og ríkjandi gildum. Þá er hann berorðari en áður og gerir sér allt far um að hneyksla, bæði með hispurslausum lýsingum og skoðunum. Viðtökurnar voru eins og við mátti búast, og þeir voru fáir sem reyndu eitthvað að verja höfundinn. Það segir þó sitt að sagan lifir enn ágætu lífi nú rúmlega hundrað árum frá því hún kom fyrst út og hefur lifað margar sögur er hlutu betri dóma þá. Álitamálin og afstaðan sem sagan fól í sér á sínum tíma lyfta engum brúnum í dag og helst að menn hafi gaman af að rýna í þetta forpokaða samfélag sem sagan var skrifuð inn í. Þrátt fyrir viðtökurnar á Upp við fossa hélt Þorgils áfram að skrifa, en sögur hans eftir þetta voru mildari og ádeiluhitinn virðist hafa kulnað lítið eitt. Kannski var það bara að Þorgils varð sáttari við eigið samfélag með árunum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Upp vid fossa - Thorgils gjallandi.epub 433.8Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta