#

Geislaálag starfsfólks sem vinnur við jónandi geislun á Íslandi : Yfirlit fyrir árið 2002

Skoða fulla færslu

Titill: Geislaálag starfsfólks sem vinnur við jónandi geislun á Íslandi : Yfirlit fyrir árið 2002Geislaálag starfsfólks sem vinnur við jónandi geislun á Íslandi : Yfirlit fyrir árið 2002
Höfundur: Jóna Gréta Einarsdóttir 1964
URI: http://hdl.handle.net/10802/2897
Útgefandi: Geislavarnir ríkisins
Útgáfa: 06.2003
Ritröð: GR ; 03:01
Efnisorð: Vinnuvernd; Geislafræðingar; Geislun; Geislavarnir; Geislavirkni
ISBN: 9979-9568-0-1
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Kynntar eru niðurstöður um geislaálag starfsfólks sem vann við jónandi geislun árið 2002. Samtals báru 577 einstaklingar geislamælifilmur. Geislun mældist hjá 153 aðilum af þessum 577 eða 26,5 %. Meðalgeislaálag var 0,21 mSv ef miðað er við alla
sem báru mælifilmu og 0,65 mSv ef eingöngu er miðað við þá starfsmenn sem geislun mældist hjá. Þá var hópgeislaálagið (Collective effective dose ) 0,14 manSv.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Rit2003.pdf 262.3Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta