#

Yfirlit yfir svifaursmælingar sem gerðar voru samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við orkumálasvið Orkustofnunar árið 2007

Skoða fulla færslu

Titill: Yfirlit yfir svifaursmælingar sem gerðar voru samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við orkumálasvið Orkustofnunar árið 2007Yfirlit yfir svifaursmælingar sem gerðar voru samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við orkumálasvið Orkustofnunar árið 2007
Höfundur: Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981 ; Orkustofnun. Orkumálasvið
URI: http://hdl.handle.net/10802/28465
Útgefandi: Orkustofnun, Vatnamælingar
Útgáfa: 2008
Efnisorð: Svifaur; Kornastærðargreining; Rennslismælingar; Jökulsá á Fjöllum; Grímsstaðir á Fjöllum; Upptyppingar; Kreppa; Skaftá; Skaftárdalur (býli); Kirkjubæjarklaustur; Djúpá (Vestur-Skaftafellssýsla); Markarfljót; Emstrur; Vestari-Jökulsá; Austari-Jökulsá; Goðdalir; Skatastaðir (býli); Austurbugur
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Greinargerdir/Grg-VM-2008/SMO-JHa-2008-001.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010456079706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum fyrir orkumálasvið Orkustofnunar
Útdráttur: Í þessari greinargerð eru settar fram niðurstöður greininga svifaurssýna sem Vatnamælingar tóku og greindu fyrir orkumálasvið Orkustofnunar árið 2007. Alls voru tekin 50 svifaurssýni á 12 stöðum. Greindur var heildarstyrkur svifaurs, styrkur uppleystra efna og konastærðardreifing svifaursins. Niðurstöðum er bætt við gagnagrunn í umsjón Vatnamælinga. Hafin er hönnunar- og forritunarvinna við nýjan aurburðargagnagrunn og telst sú vinna til þessa verkefnis.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
SMO-JHa-2008-001.pdf 1.490Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta