#

Yfirlit yfir svifaursmælingar sem gerðar voru samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við Landsvirkjun árið 2006

Skoða fulla færslu

Titill: Yfirlit yfir svifaursmælingar sem gerðar voru samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við Landsvirkjun árið 2006Yfirlit yfir svifaursmælingar sem gerðar voru samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við Landsvirkjun árið 2006
Höfundur: Jórunn Harðardóttir 1968 ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Vatnamælingar.
URI: http://hdl.handle.net/10802/28451
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2006
Efnisorð: Svifaur; Kornastærðargreining; Blanda; Löngumýri (Austur-Húnavatnssýsla); Laxá í Aðaldal; Helluvað (býli, Suður-Þingeyjarsýsla); Jökulsá á Fljótsdal; Lagarfljót; Tungnaá; Vatnaöldur; Hófsvað; Sigalda; Hrauneyjafoss; Sultartangi; Kvíslaveita; Stóraversskurður; Vhm 54 (vatnshæðarmælir); Vhm 105 (vatnshæðarmælir); Vhm 109 (vatnshæðarmælir); Vhm 17 (vatnshæðarmælir); Vhm 96 (vatnshæðarmælir); Vhm 954 (vatnshæðarmælir); Vhm 932 (vatnshæðarmælir); Vhm 989 (vatnshæðarmælir); Vhm 608 (vatnshæðarmælir); Vhm 245 (vatnshæðarmælir)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Greinargerdir/Grg-OS-2006/JHa-2006-002.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010381949706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Í þessari greinargerð eru settar fram niðurstöður kornastærðargreininga á 52 svifaurssýnum sem greind voru fyrir Landsvirkjun árið 2006. Vensl rennslis og heildarstyrks svifaurs eru skoðuð fyrir hvern sýnatökustað fyrir sig og er einungis góð fylgni milli þessara þátta í sýnum sem tekin voru úr Jökulsá í Fljótsdal. Hlutfall (%) af heildarsvifaursstyrk og styrkur (ml/l) hvers kornastærðarflokks var einnig skoðaður. Niðurstöðum er bætt við gagnagrunn í umsjón Vatnamælinga


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
JHa-2006-002.pdf 454.1Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta