#

Niðurstöður ítarlegra aurburðarmælinga í Jökulsá á Fjöllum og Kreppu árið 2004

Skoða fulla færslu

Titill: Niðurstöður ítarlegra aurburðarmælinga í Jökulsá á Fjöllum og Kreppu árið 2004Niðurstöður ítarlegra aurburðarmælinga í Jökulsá á Fjöllum og Kreppu árið 2004
Höfundur: Jórunn Harðardóttir 1968 ; Orkustofnun. Vatnamælingar ; Orkustofnun. Orkumálasvið
URI: http://hdl.handle.net/10802/28445
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2006
Efnisorð: Sýnataka; Rennslismælingar; Kornastærðargreining; Jökulsá á Fjöllum; Upptyppingar; Kreppa
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Greinargerdir/Grg-OS-2006/JHa-2006-001.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010378299706886
Athugasemdir: Unnið fyrir Orkumálasvið Orkustofnunar
Útdráttur: Í þessari greinargerð eru settar fram niðurstöður mælinga á aurburði í Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði og Upptyppinga og í Kreppu, sem og ljósgleypnimælinga við Grímsstaði. Öll svifaurssýni voru kornastærðargreind, sem og valinn fjöldi af skriðaurssýnum frá hverjum stað. Heildarstyrkur svifaurs miðað við rennsli var hæstur við Upptyppinga, en lægstur í sýnum frá Kreppu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
JHa-2006-001.pdf 10.25Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta