#

Niðurstöður kornastærðargreininga og bergflokkunar sýna af Skeiðarár- og Breiðamerkursandi

Skoða fulla færslu

Titill: Niðurstöður kornastærðargreininga og bergflokkunar sýna af Skeiðarár- og BreiðamerkursandiNiðurstöður kornastærðargreininga og bergflokkunar sýna af Skeiðarár- og Breiðamerkursandi
Höfundur: Jórunn Harðardóttir 1968 ; Skúli Víkingsson 1949 ; Svanur Pálsson 1937 ; Vegagerð ríkisins ; Orkustofnun. Vatnamælingar.
URI: http://hdl.handle.net/10802/28444
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2006
Efnisorð: Bergfræði; Kornastærð; Kornastærðargreining; Skeiðarársandur; Breiðamerkursandur; Jökulsá á Breiðamerkursandi; Gígjukvísl; Skeiðará
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Greinargerdir/Grg-OS-2006/JHa-SV-SvP-2006-001.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010375609706886
Athugasemdir: Unnið fyrir Vegagerðina
Útdráttur: Þrjú sýni af Skeiðarár- og Breiðamerkursandi voru kornastærðargreind og bergflokkuð á Vatnamælingum Orkustofnunar og niðurstöðurnar bornar saman við niðurstöður samskonar greiningar eldri sýna frá svæðinu. Meginmarkmið ransóknanna var að meta hvort hægt væri að útskýra minna strandrof við Jökulsá á Breiðamerkursandi síðastliðin ár með auknum efnisflutningum austur fyrir Ingólfshöfða í kjölfar hamfarahlaupsins á Skeiðarársandi árið 1996. Niðurstöður benda til að sandur austan við Jökulsá sé að öllum líkindum að hluta til kominn frá Skeiðarársandi, en þar gefa kornastærðargreiningar afdráttarlausari niðurstöður en bergflokkunin. Samanburður við eldri sýni er þó erfiður vegna mismunandi kornastæðrar nýrri og eldri bergflokkunarsýna og þar sem engin sýni voru tekin úr hlaupinu 1996 sem hægt er að bera saman við.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
JHa-SV-SvP-2006-001.pdf 7.250Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta