| Titill: | Danskvæði um söngfugla og slöngurDanskvæði um söngfugla og slöngur |
| Höfundur: | Collins, Suzanne 1962 ; Magnea J. Matthíasdóttir 1953 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/28437 |
| Útgefandi: | JPV (forlag) |
| Útgáfa: | 2020 |
| Efnisorð: | Bandarískar bókmenntir; Ungmennabækur; Vísindaskáldsögur; Þýðingar úr ensku; Rafbækur |
| ISBN: | 9789935290700 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991012098739706886 |
| Athugasemdir: | Forsaga Hungurleikanna Prentuð útgáfa telur 568 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: The ballad of songbirds and snakes |
| Útdráttur: | Það er sláttudagur í Panem – tíundu Hungurleikarnir eru að hefjast. Hinn átján ára Kóríolanus Snow býr sig undir hlutverk sem getur gjörbreytt framtíð hans og Snow-ættarinnar. Hún hefur glatað fyrri völdum og áhrifum og nú veltur allt á því að honum takist að heilla Panem-búa, leika á skólafélaga sína og stýra framlagi sínu til sigurs í Hungurleikunum. Líkurnar eru honum ekki í hag því að hann hefur fengið það niðurlægjandi hlutverk að leiðsegja stúlkunni úr tólfta umdæmi. En örlög þeirra eru samtvinnuð – sérhver ákvörðun sem Kóríolanus tekur getur leitt til sigurs eða glötunar. Inni á leikvanginum verður barist til síðasta blóðdropa. Kóríolanus áttar sig smám saman á því að honum stendur ekki á sama um stúlkuna … Hann þarf að velja – á hann að fylgja reglunum eða gera það sem þarf til að hún lifi af? |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Danskvæði_um_söngfugla_og_slöngur-9a6f7fe8-2c58-f101-8b04-3a2a816f3bd7.epub | 1.020Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |