#

Farsælt líf, réttlátt samfélag : kenningar í siðfræði

Skoða fulla færslu

Titill: Farsælt líf, réttlátt samfélag : kenningar í siðfræðiFarsælt líf, réttlátt samfélag : kenningar í siðfræði
Höfundur: Vilhjálmur Árnason 1953
URI: http://hdl.handle.net/10802/28432
Útgefandi: Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Siðfræði; Heimspeki; Rafbækur
ISBN: 9789979342113
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012098629706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 511 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Hér eru helstu siðfræðikenningar í sögu Vesturlanda tíundaðar og jafnframt veitt innsýn í samtímarökræðu um farsælt líf og réttlátt samfélag. Meðal annars er rætt um viðurkennda meistara heimspekilegrar siðfræði og ítarleg umfjöllun er um meginstefnur tuttugustu aldar. Yfirgripsmikið, vandað og læsilegt fræðirit um efni sem varðar hvern einstakling og samfélagið allt. (Heimild: Bókatíðindi)


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Farsælt_líf,_réttlátt_samfélag-217b8e9a-1959-979d-fdc5-a4ac5c9cc420.epub 915.8Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta