#

Odysseifskviða

Skoða fulla færslu

Titill: OdysseifskviðaOdysseifskviða
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/28421
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Grískar fornbókmenntir; Ljóð; Þýðingar úr grísku; Rafbækur
ISBN: 9788726238686
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5012674
https://samples.overdrive.com/?crid=5508532b-1371-40b8-81c0-838f35444624&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012098419706886
Athugasemdir: Á frummáli: Odysseia
Útdráttur: Seinni hluti Hómerskviðu er ferðasaga Odysseifs frá Trójuborg að stríði loknu. Ferðalag sem tók heil tíu ár líkt og stríðið sjálft. Kvæði með ævintýralegum blæ þar sem sjálfir undirheimar eru einn af viðkomustöðum Odysseifs. Ólíkt fyrri hluta Hómerskviðu, Ilíonskviðu, er saga Odysseifs mun léttvægari þar sem maðurinn og margbreytileiki hans er meginþema kvæðanna. Hin epísku kvæði, Ilíonskviða og Odysseifskviða, sem saman mynda Hómerskviðu eru grunnurinn að hinum forngríska bókmenntaarfi og elstu varðveittu bókmenntir vestrænnar menningar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Odysseifskviða-052f4d32-fe48-745c-da15-a5134e7145ef.epub 745.4Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta