#

Ilíonskviða

Skoða fulla færslu

Titill: IlíonskviðaIlíonskviða
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/28420
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Grískar fornbókmenntir; Ljóð; Þýðingar úr grísku; Rafbækur
ISBN: 9788726238693
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5012026
https://samples.overdrive.com/?crid=f605c71e-ba67-4bd5-9d65-7eb222cda94b&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012098399706886
Athugasemdir: Á frummáli: Iliás
Útdráttur: Frásagnarkvæðið Ilíonskviða er fyrri hluti hinnar forngrísku Hómerskviðu og ort um miðbik 8. aldar fyrir Krist. Hið epíska kvæði er elsta varðveitta bókmennt vestrænnar menningar. Og þó enginn geti sagt til með algjörri fullvissu um uppruna þeirra og tilurð hafa kvæðin verið eignuð blinda kvæðaskáldinu Hómer. Ilíonskviða segir frá atburðum Trójustríðsins, þegar Grikkir sátu um Trójuborg. Fjallar kvæðið um síðasta ár umsátursins, sem stóð yfir í heil 10 ár, og innbyrðis átök milli Akkilesar og Agamemnon konungs. Upphafsorð kvæðisins er menis, eða reiði, sem er einmitt meginþema þessa elsta skáldskapar Grikkja.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Ilíonskviða-2a04f3ee-5c46-77d6-054e-be165cba130e.epub 1.083Mb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta