Titill: | Þorsteins saga hvíta.Þorsteins saga hvíta. |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/28405 |
Útgefandi: | SAGA Egmont |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Íslendingasögur; Íslenskar fornbókmenntir; Rafbækur |
ISBN: | 9788726225778 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5044612
https://samples.overdrive.com/?crid=b00e6c83-ab6c-4333-b53c-137155058971&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012096749706886 |
Útdráttur: | Þorsteins saga hvíta er eins konar inngangur að Vopnfirðinga sögu. Hún segir frá Þorsteini, afa Brodd-Helga, sem tók drenginn ungan til sín í fóstur eftir að Þorgils faðir hans lést. Sagan er jafnan kölluð þáttur eins og á við um fleiri styttri sögur sem tilheyra öðrum stærri verkum. Verkið er varðveitt í fleiri en einni útgáfu og ber þeim ekki saman að öllu leyti sem skýrir að sum nöfn persóna hafa skolast til. Verkið er hvergi að finna á skinni en sagan þó talin sönn í sögulegu tilliti og vel rituð. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Þorsteins_saga_hvíta-bc5acf25-4f17-a72c-10f1-85a0f6ca3895.epub | 92.57Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |