#

Lýðræði með raðvali og sjóðvali

Skoða fulla færslu

Titill: Lýðræði með raðvali og sjóðvaliLýðræði með raðvali og sjóðvali
Höfundur: Björn S. Stefánsson 1937
URI: http://hdl.handle.net/10802/28400
Útgefandi: Lýðræðissetrið
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Rafbækur; Lýðræði; Kenningar
ISBN: 9789935903402
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012094629706886
Athugasemdir: 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Raðval við atkvæðagreiðslu og kosningu er úrlausn á ævagömlu viðfangsefni rökfræði um það, hvernig má haga kosningu um fleiri en tvo. Bókin svarar draumsýn Colemans (stjórnmálafræði, hagfræði) um þjált fyrirkomulag við að ráða málum til lykta í líkingu við peningakerfi. Bókin tekur út viðtak Arrows um hópákvarðanir (hagfræði). Kynnt eru tök með sjóðvali við gerð fjárlaga og framkvæmdaáætlana, mótun skipulags lands og þéttbýlis og nýtingu auðlinda (hagfræði, stjórnsýslufræði, umhverfisfræði, auðlindahagfræði). Hagnýting raðvals og sjóðvals er athuguð undir því sjónarhorni félagsfræði, hvernig samfélag verður til við sameiginleg tök á málum, og, skylt því, með það meginstef mannfræði í huga, hvað viðheldur mannfélagi og endurnýjar það.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Lydraedi med radvali og sjodvali - Bjorn S. Stefansson.epub 221.7Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Lydraedi med radvali og sjodvali - Bjorn S. Stefansson.opf 2.411Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Lydraedi med radvali og sjodvali - Bjorn S. Stefansson.jpg 115.1Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta