#

Vistarband : greinar

Skoða fulla færslu

Titill: Vistarband : greinarVistarband : greinar
Höfundur: Björn S. Stefánsson 1937
URI: http://hdl.handle.net/10802/28398
Útgefandi: Lýðræðissetrið
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Rafbækur; Íslandssaga; Greinasöfn
ISBN: 9789935457400
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012094599706886
Útdráttur: Á 19. öld hófu íslendingar útgerð fiskiskipa óháð sveitabúskap. Efldist hún verulega, eftir því sem leið á öldina. Ýmsar takmarkanir voru á vistráðningu og á hjúskap og búsetu snauðra til að varast sveitarþyngsli. Engin dæmi eru kunn frá síðari hluta 19. aldar um, að þessar takmarkanir hafi tafið nýmæli í atvinnuháttum. Með eflingu útgerðar og bættum efnahag fjölgaði þeim, sem urðu óháðir takmörkununum, og síður varð ástæða til að varast ómegð snauðra. Um leið kom fram sá skilningur bænda og útgerðarmanna, að almenn lausamennska yrði í þágu þeirra. Þá losaði Alþingi um takmarkanirnar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Vistarband. Greinar - Bjorn S. Stefansson.jpg 31.95Kb JPEG image Aðgangur lokaður
Vistarband. Greinar - Bjorn S. Stefansson.epub 584.5Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Vistarband. Greinar - Bjorn S. Stefansson.mobi 193.7Kb MOBI Aðgangur lokaður Mobi
Vistarband. Greinar - Bjorn S. Stefansson.opf 2.141Kb Óþekkt Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta