dc.description |
Myndbandið Þögul bylting (A Quiet Revolution) sem fylgir sýningunni segir frá þremur mismunandi þróunarverkefnum sem öll voru sett á laggirnar af venjulegum einstaklingum sem búa á þeim svæðum sem um ræðir og áttuðu sig á því að eitthvað varð að breytast. Verkefnin hafa svo öll undið uppá sig og hafa nú haft áhrif á heimsmælikvarða. Markmiðið er enn á ný að sýna mátt og megin einstaklingsins og hvetja til framkvæmda á sviðum umhverfisverndar og friðarmála. http://www.simnet.is/meistarar/efni.htm |
is |