#

Landslag listfræðslu í þróunarverkefnum grunnskóla á 21. öld

Skoða fulla færslu

Titill: Landslag listfræðslu í þróunarverkefnum grunnskóla á 21. öldLandslag listfræðslu í þróunarverkefnum grunnskóla á 21. öld
Höfundur: Vera Ósk Steinsen 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/28389
Útgefandi: Vera Ósk Steinsen 1961
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Rafbækur; Listgreinar; Grunnskólar; Þróunarverkefni
ISBN: 9789935203366
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012094089706886
Útdráttur: Ágrip Markmið rannsóknar er að athuga framþróun í listfræðslu í grunnskólum hérlendis á 21. öldinni. Það er gert með því að greina nýjungar í listfræðslu í listgreinatengdum þróunarverkefnum sem hafa hlotið styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla og Sprotasjóði á 21. öldinni. Tilgangur er einnig að veita upplýsingar um stöðu listfræðslu í grunnskólum í ljósi aukinnar nýsköpunarorðræðu 21. aldarinnar og athuga hver framvinda nýskipan listgreina í námskrá árið 1999 hafi orðið á 21. öldinni. Unnið var upp úr opinberum gögnum Menntamálaráðuneytisins, Rannsóknarstofnunar KHÍ og Sprotasjóðs, og þau þróunarverkefni rannsökuð nánar sem voru um listgreinar, samþættingu listgreina eða starf listgreinakennara og/eða áhrif listgreina á skólastarf almennt. Af 245 þróunarskýrslum frá árunum 2001 – 2012 voru 34 skýrslur um listtengd málefni frá 27 skólum landsins.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Landslag listfraedslu i throunarverkefnum grunnskola a 21.oldinni - Vera Osk Steinsen.epub 1.518Mb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Landslag listfraedslu i throunarverkefnum grunnskola a 21.oldinni - Vera Osk Steinsen.opf 4.627Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Landslag listfraedslu i throunarverkefnum grunnskola a 21.oldinni - Vera Osk Steinsen.jpg 65.00Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta