Titill: | Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarfDularfulla styttan og drengurinn sem hvarf |
Höfundur: | Snæbjörn Arngrímsson 1961 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/28387 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2020 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Barnabókmenntir (skáldverk); Rafbækur |
ISBN: | 9789979226055 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012091389706886 |
Athugasemdir: | Framhald af: Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins Prentuð útgáfa telur 282 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur: | Glæsileg, rík og dularfull kona hefur keypt hús í Álftabæ en virðist engan áhuga hafa á neinum sam-skiptum við bæjarbúa. Dag einn hverfur ómetanleg froskstytta af heimili hennar. Á sama tíma virðist Doddi, bekkjarbróðir Millu, hafa gufað upp. Á meðan áköf leit er gerð að Dodda reyna vinirnir Milla og Guðjón G. Georgsson að finna skýringuna á hvarfi hans, leysa ráðgátuna um froskstyttuna og komast að því hvort samhengi sé þar á milli. Þau flækjast þá inn í furðulegt glæpamál þar sem þau læra að skilja mikilvægi hjálpseminnar, gleðina sem felst í vináttunni og ofurkraftinn sem hugrekkið veitir. Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf er önnur bók Snæbjörns Arngrímssonar. Fyrri sagan um Millu og Guðjón G. Georgsson, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins, fékk íslensku barnabókaverðlaunin 2019 og var tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Dularfulla_styttan_og_drengurinn_sem_hvarf-510cadd7-9b2e-85f9-7ead-a175b0853c3d.epub | 584.8Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |