Titill: | SumarbókinSumarbókin |
Höfundur: | Jansson, Tove 1914-2001 ; Ísak Harðarson 1956 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/28385 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2020 |
Efnisorð: | Rafbækur; Finnlandssænskar bókmenntir; Finnskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku |
ISBN: | 9789979340485 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012091309706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 160 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: Sommarboken |
Útdráttur: | Sumarbókin er sígild bókmenntaperla sem segir frá Soffíu litlu og ömmu hennar og sumardvöl þeirra á smáeyju undan strönd Finnlands. Þessi tæra og látlausa en djúpvitra frásögn af örheimi eyjunnar, af gróðrinum og dýralífinu, hafinu og veðrinu og heimspekilegum samræðum ömmu og Soffíu hefur heillað lesendur í næstum hálfa öld. Tove Jansson skrifaði tíu bækur fyrir fullorðna sem allar hafa staðið í skugganum af geysivinsælum sögum hennar um múmínálfana. Sumarbókin er byggð á sumardvölum hennar og fjölskyldu hennar í finnska skerjagarðinum. Hún kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku, í afbragðsþýðingu Ísaks Harðarsonar. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Sumarbókin-1ea747c9-9000-a2a1-d8cb-f686de209590.epub | 2.412Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |