#

Brynjólfur biskup Sveinsson

Skoða fulla færslu

Titill: Brynjólfur biskup SveinssonBrynjólfur biskup Sveinsson
Höfundur: Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm 1845-1918
URI: http://hdl.handle.net/10802/28304
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Sögulegar skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur; Brynjólfur Sveinsson 1605-1675
ISBN: 9789935151186
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=3706107
https://samples.overdrive.com/?crid=2d8aa8bf-911c-46c0-8d37-98c7164b4978&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012087179706886
Útdráttur: Sagan Brynjólfur biskup Sveinsson kom fyrst út árið 1882 og vakti þá verulega athygli. Höfundur sögunnar, Torfhildur Hólm var stórmerk kona sem ruddi brautina fyrir kynsystur sínar, því ekki einasta var hún fyrst íslenskra kvenna til að gefa út skáldsögu, heldur var hún fyrsta konan sem hafði atvinnu af ritstörfum almennt. Sagan af Brynjólfi var fyrsta bókin hennar, en í kjölfarið kom svo sagan Elding, sem gerist á landnámsöldinni, og sögurnar af biskupunum Jóni Vídalín og Jóni Arasyni. Hlutu sögur hennar góðar viðtökur meðal almennings. Var Torfhildi í mun að fylgja sögulegum staðreyndum eins vel og hún gat og segja í leiðinni skemmtilega sögu. Torfhildur Hólm fæddist árið 1845 og lést árið 1918.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Brynjolfur biskup Sveinsson - Torfhildur Holm.epub 454.2Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Brynjolfur biskup Sveinsson - Torfhildur Holm.mobi 623.9Kb MOBI Aðgangur lokaður Mobi

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta