#

Bjargætturinn Salvador

Skoða fulla færslu

Titill: Bjargætturinn SalvadorBjargætturinn Salvador
Höfundur: Stefán Díaz
URI: http://hdl.handle.net/10802/28113
Útgefandi: Stefán Díaz
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789935202116
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012065049706886
Útdráttur: Sagan fjallar um Salvador Cardenas og líf hans frá barnsaldri til fullorðinsára. Hann er hermaður sem ákveður að flýja borgarstríðið í Gvatemala og leita hælis á Íslandi. Til þessa þarf hann að sigla undir fölsku flaggi og ljúga að öllum varðandi fortíð sína og hlutverk í stríðinu. Með lygum sínum nær hann að ávinna sér traust innflytjendafjölskyldu sem rekur veitingastað í Reykjavík. Stað sem hann þykist ætla að bjarga frá gjaldþroti en fer brátt að stjórna og reka eftir eigin geðþótta. Með harðfylgi nær hann að snúa rekstrinum við og auðgast hratt. Það er uppgangur í íslensku viðskiptalífi og Salvador nær með fasteignabraski og áhættusömum viðskiptum að komast yfir auðæfi sem hann gat áður aðeins látið sig dreyma um. Hann vill samt alltaf klifra hærra upp metorðastigann og leggur í viðskipti sem eru ofvaxin getu hans og fjármagni. Þegar íslenska fjármálakreppan skellur á með fullum þunga hrynur allt sem hann byggði upp á augabragði. Þegar hann er orðin aftur snauður og allslaus neyðist hann til að líta í eigin barm og horfast í augu við þann skaða sem áralöng kúgun hans á sinni eigin fjölskyldu og leit að ríkidæmi hefur ollið.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Bjargvaetturinn Salvador - Stefan Diaz.epub 634.0Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Bjargvaetturinn Salvador - Stefan Diaz.opf 2.731Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Bjargvaetturinn Salvador - Stefan Diaz.jpg 307.3Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta