Titill:
|
Brjálæði og BarcelonaBrjálæði og Barcelona |
Höfundur:
|
Sigríður Indriðadóttir
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/28112
|
Útgefandi:
|
Sigríður Indriðadóttir
|
Útgáfa:
|
2011 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Ungmennabækur; Íslenskar bókmenntir
|
ISBN:
|
9789935200242 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991012064989706886
|
Útdráttur:
|
Sírenuvælið kom nær og nær og hann fann hvernig hjartað hamaðist í brjóstinu. Eins og tennisbolti sem slengdist á milli veggja í lokuðu rými og gat ekki stoppað. Honum hafði aldrei liðið svona áður. Þetta gerðist líka svo hratt. Hann þrýsti sér langt inn í skotið og lokaði augunum. Þessi ótrúlegi hiti. Svona seint um kvöld. Hann heyrði sjálfan sig anda og hlustaði eftir fótataki hinna. Hann vissi ekki hvert þeir höfðu farið og velti fyrir sér hvort hann ætti að hætta sér út á gangstéttina strax eða bíða aðeins lengur. Hann valdi síðari kostinn og var feginn því þegar hann heyrði fótatakið nálgast. |