Titill: | Ljóti andarunginnLjóti andarunginn |
Höfundur: | Andersen, H. C. 1805-1875 ; Steingrímur Thorsteinsson 1831-1913 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/28090 |
Útgefandi: | SAGA Egmont |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Barnabókmenntir (skáldverk); Ævintýri; Rafbækur |
ISBN: | 9788726237931 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5147504
https://samples.overdrive.com/?crid=9d3664e1-6e17-4e3f-a4f2-5b75260b151f&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012059269706886 |
Athugasemdir: | Á frummáli: Den grimme ælling |
Útdráttur: | Andarkollan er himinlifandi þegar eggin hennar klekjast út og úr þeim skríða fallegustu andarungar sem hún hefur augum litið. Eitt eggið er stærra en hin og lætur bíða eftir sér, en andamamma ákveður að liggja nú á því samt, jafnvel þótt hænan hafi varað hana við að það sé áreiðanlega kalkúnaegg! Ekki er það kalkúni sem úr egginu kemur, en það er þó sannarlega ljót og einkennileg önd. Ljóti andarunginn er píndur og hrakinn um húsagarðinn. Hvar sem hann fer mætir honum sama viðhorfið, hann er ekki eins og hann á að vera og verður því að reyna að breytast. En það er hægara sagt en gert að vera annað en það sem hjartað býður þér. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Ljóti_andarunginn-e9b59d56-83aa-5c67-b354-8e54bcfaa712.epub | 123.4Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |