Titill: | SvanirnirSvanirnir |
Höfundur: | Andersen, H. C. 1805-1875 ; Steingrímur Thorsteinsson 1831-1913 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/28084 |
Útgefandi: | SAGA Egmont |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Barnabókmenntir (skáldverk); Ævintýri; Rafbækur |
ISBN: | 9788726237696 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5244596
https://samples.overdrive.com/?crid=1ec556a5-0867-46a3-9887-f3f7360eabc5&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012059149706886 |
Athugasemdir: | Á frummáli: De vilde svaner |
Útdráttur: | Í fjarlægu landi búa tólf systkin, ellefu bræður og ein systir. Börnin eru konungborin og lifa lífi sínu eftir því, þar til þau verða fyrir því óláni að faðir þeirra kvongast á ný. Nýja drottningin er reglulegt galdraflagð. Dótturina sendir hún í burtu úr höllinni en á synina leggur hún þau álög að þeir breytist í svani á björtum degi og megi einungis öðlast sitt mennska form er sól hnígur til viðar. Þegar systirin, Elísa, er orðin fimmtán ára hittir hún bræður sína á ný og verður vísari um örlög þeirra. Hún sver þess dýran eið að rifta álögunum sama hvað það kosti. Henni vitjast lausn í draumi, en sú er ekki þrautalaus og fleiri steinar eiga eftir að verða í götu hennar. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Svanirnir-ad284317-dd75-a157-4c22-99c33cffb87a.epub | 93.35Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |