#

Hafmeyjan litla

Skoða fulla færslu

Titill: Hafmeyjan litlaHafmeyjan litla
Höfundur: Andersen, H. C. 1805-1875 ; Steingrímur Thorsteinsson 1831-1913
URI: http://hdl.handle.net/10802/28072
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Barnabókmenntir (skáldverk); Ævintýri; Rafbækur
ISBN: 9788726237979
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5244550
https://samples.overdrive.com/?crid=95a9bd01-9a1b-41f1-81cf-b6ee9ef9980f&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012058899706886
Athugasemdir: Á frummáli: Den lille havfrue
Útdráttur: Hafmeyjan litla er yngst sex systra sem alast upp hjá föður sínum, hafkónginum, og ömmu sinni á hafsbotni. Systurnar alast upp sem perlur í ostruskeljum undirdjúpanna, en láta sig dreyma um heiminn ofan hafsins. Á fimmtán ára afmælisdaginn fá þær loksins leyfi til að synda upp úr sjónum og skoða mannheima. Litla hafmeyjan sér á eftir systrum sínum einni af annarri upp á yfirborðið, allar heillast þær af ólíkum hlutum en verða fljótlega leiðar á landinu og sækja aftur í hafdjúpin. Þegar hinn langþráði afmælisdagur rennur loksins upp syndir hafmeyjan litla upp á yfirborðið full eftirvæntingar. Þar hittir hún fyrir skip ungs konungssonar og verður samstundis ástfangin af honum. Þegar skipið ferst í óveðri bjargar hún prinsinum unga og kemur honum á þurrt land. Sjálf snýr hún aftur í hafdjúpin, en getur ekki gleymt ástinni sinni. Að lokum ákveður hún að fórna heimkynnum sínum og sporðinum til að lifa í samfélagi manna. En sú ákvörðun hefur víðtækar og sársaukafullar afleiðingar. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Hafmeyjan_litla-2f8d4a88-8c8d-fae3-dd19-0c739098344b.epub 104.2Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta