#

Ævintýri og sögur

Skoða fulla færslu

Titill: Ævintýri og sögurÆvintýri og sögur
Höfundur: Andersen, H. C. 1805-1875 ; Steingrímur Thorsteinsson 1831-1913
URI: http://hdl.handle.net/10802/28067
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Barnabókmenntir (skáldverk); Ævintýri; Rafbækur
ISBN: 9788726237986
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5244538
https://samples.overdrive.com/?crid=1e25f9b2-d9a4-4867-9c56-6e5abaa30147&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012058609706886
Útdráttur: Lítill, ljótur andarungi reynist vera fallegur svanur. Snædrottningin er með ís í hjartanu og litla hafmeyjan þráir að losna við fjötra hreisturs og sporðs og ganga tveimur fótum meðal manna. Ævintýraheimur Hans Christians Andersens er flestum að góðu kunnur. Þó eftir hann liggi bæði skáldsögur, leikrit og ljóð eru það listævintýri hans sem lifa með lesendum, jafnt í bóklegri- og munnlegri geymd. Þó börn séu ötulir lesendur ævintýra höfða sögur H.C. Andersen jafnt til eldri lesenda, sem eru ekki síður færir um að líta milli línanna, sársaukann, þjóðfélagsádeiluna, gleðina og boðskapinn sem þar er að finna. Brugðið er upp mynd af töfrunum í hversdagsleikanum, sem oft er býsna napur í fátæktinni en einnig af sönnum ævintýraheimum, sem leynast undir yfirborðinu. Safnið Ævintýri og sögur geymir 14 af hans fegurstu ævintýrum í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, sem færði stóran hluta verka Andersens yfir á íslensku.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Ævintýri_og_Sögur-234256e5-beb8-4316-d2ed-bbc97dc63197.epub 474.7Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta